NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

Margt um manninn í Nonnahúsi

Það var notalegt í Nonnahúsi þegar fæðingardags Nonna var minnst síðastliðinn laugardag.  Gestir nutu að hlusta á upplestur úr Nonnabókum og ævisögu Nonna innan um líkön (Nonnahús og Nonnastytta)  unnin af nemendum Hlíðarskóla á Akureyri, safngripi og kertaljós. Það voru hátt í 50 manns sem komu þennan ljúfa dag. Takk fyrir komuna.

Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf