NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

Nonnahús í sumar!

Við bjóðum alla gesti velkomna til okkar í sumar. Nonnahús er opið daglega kl 10-17 frá og með laugardeginum 1. júní til 1. september. Ekki úr vegi að minna gesti á að tvö önnur skáldahús eru á Akureyri. Davíðshús sem tileinkað er Davíð Stefánssyni og Sigurhæðir sem er minningarsafn um Matthías Jochumsson. Þau eru bæði opin virka daga kl 13-17. Velkomin í heimsókn. 

Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf