NONNAH┌S

Nonnahús

Flřtilyklar

FrÚttir

Gunnar og Zontakonur hlutu hei­ursvi­urkenningu AkureyrarbŠjar

Á sumardaginn fyrsta hlutu Gunnar F. Guðmundsson rithöfundur og Zontaklúbbur Akureyrar heiðursviðurkenningu úr Menningarsjóði. Viðurkenningin er veitt fyrir mikilvægt framlag til menningarmála á Akureyri.  Gunnar fékk viðurkenninguna fyrir ævisögu Jóns Sveinssonar - Nonna og Zontaklúbburinn fyrir að halda merki Nonna á lofti með ýmsum hætti. Þær gerðu húsið upp, söfnuðu munum og gerðu safnið að því sem það er í dag. Til hamingju Gunnar og Zontakonur í Zontaklúbbi Akureyrar.


Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskrßning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf