NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

Gunnar F. Guðmundsson í viðtali á rúv eftir verðlaunaafhendinguna

Gunnar F. Guðmundsson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðibóka og rita almenns efnis fyrir bók sína Pater Jón Sveinsson - Nonni.

Hér er rætt við Gunnar í Viðsjá um verðlaunin og hið mikla rit um Nonna.


Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf