NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

Pater Jón Sveinsson - Nonni hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin!

Það er einkar ánægjulegt að bók Gunnars F. Guðmundssonar sagnfræðings Pater Jón Sveinsson - Nonni skuli hafa hlotið íslensku bókmentaverðlaunin 2012. Verðlaunin voru afhend í dag við virðulega athöfn á Bessastöðum í dag. Nonnavinir fagna með Gunnari sem sagði þetta við blaðamann Morgunblaðsins í dag

"Ég lít á þetta sem umbun sem ég met mikils, eftir langt og að sumu leyti erfitt verk, og er um leið þakklátur þeim sem hafa stutt mig á þessu langa vinnuferli". 

Innilega til hamingju Gunnar með verðlaunin þú átt þau svo sannarlega skilið.


Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf