NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

"Ég táraðist tvisvar" - gagnrýni á ævisögu Nonna í DV

Ingi Freyr Vilhjálmsson, blaðamaður á DV, skrifaði gagnrýni um bók Gunnars F. Guðmundssonar í DV 12. desember síðastliðinn. Hann segir bókina stórvirki og hann hafi oftar en einu sinni komist við og meira að segja tárast tvisvar við lesturinn. Hér má sjá hluta greinarinnar.

Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf