NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

Forvitnilegir og fróðlegir fyrirlestrar í HA á föstudaginn

ÞAð voru forvitnilegir og afar fróðlegir fyrirlestrar sem áhugasamir málþingsgestir hlýddu á á afmælisdegi Nonna í Háskólanum á Akureyri í boði barnabókaseturs Íslands . Það voru fáir sem sáu sér fært um að mæta en þeir sem mættu sköpuðu skemmtilega stemningu og fá þakkir skyldar fyrir að brjótast í gegnum snjóviðiðrið til að mæta.

Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf