NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

Fjölmargir á Yndislestri - lokkandi lestur barnabóka

Það var gaman að sjá hversu margir mættu á viðburð Barnabókaseturs YNDISLESTUR - lokkandi lestur barnabóka á laugardaginn í Hofi. Rithöfundarinir lásu úr verkum sínum fyrir börn og fullorðna. Allir höfðu gaman af. Atriði úr skilaboðaskjóðunni, leikriti sem Freyvangsleikhúsið sýnir um þessar mundir, slógu í geng hjá ungum sem öldnum. Við viljum þakka ykkur öllum sem komuð sem og öllum þeim sem langaði að koma en áttu ekki heimangengt vegna óviðráðanlegra orsaka.

Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf