NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

Japanski sendiherrann á Íslandi heimsækir Nonnahús

Japanski sendiherrann Mr. Masayuki Takashima heimsótti Nonnahús í dag ásamt aðstoðarkonu sinni. Hann var mjög hrifinn enda lesið bækur Nonna og þekkir vel þýðanda Nonnabókanna í endursögn Brynhildar Pétursdóttur sem gefin var út í Japan nýlega. Safnstjórinn, Haraldur Þór Egilsson, fór með honum um safnið og sýnir honum hér þær japönsku Nonnabækur sem til eru í safninu.


Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf