NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

Ný bók um Nonna á þýsku

Nonnahús gefur út bókina Jón Svensson, Nonni - Leben und werk. Höfundur verksins er Brynhildur Pétursdóttir en bókin byggir á sýningu sem gerð var í tilefni af 150 ára fæðingarafmæli Nonna.

Það er í anda Nonna að bókin kemur fyrst út á þýsku enda er nafn hans þar enn vel þekkt. Útgáfa bókarinnar styrktu Þorlákssjóður og Zontaklúbbur Akureyrar.


Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf