NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

Nonnahúss vel sótt á safnadaginn

Nonnahús vill þakka þeim fjöldamörgu sem lögðu leið sína þangað á EYFIRSKA SAFNADAGINN.  Nonnavinirnir Ragnheiður Gestsdóttir og Sigrún Héðinsdóttir lásu um strákapör Nonna og MAnna fyrir börnin. Mörg bú risu á flötinni fyrir framam safnið og menn, konur og börn áttu góðan dag. Takk fyrir komuna.

Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf