NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

Góð stemning á dagskrá í tilefni af afmæli Nonna

Það var góð stemning í Ketilhúsi seinni partinn á fæðingardegi Nonna. Þá fluttu þau Helga Birgisdóttir, doktorsnemi í bókmenntafræðum, og Jón Hjaltason, sagnfræðingur fróðleg erindi.  Það var góður hópur áhugasamra gesta sem á þau hlýddi auk upplestrar úr Nonnabókum. Gestir gáfu sér síðan tíma eftir formlega dagskrá að skoða sýninguna og gæða sér á kaffi og piparkökum. Takk kærlega fyrir komuna.

Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf