NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

Vel heppnað afmæli !

Það voru 350 krakkar ásamt kennurum  úr 7 skólum og leikskólum á Akureyri sem lögðu leið sína í gær í afmælisveislu Nonna og Nonnahúss í Ketilhúsið. Þetta voru áhugasamir krakkar sem sérstaklega gaman var að taka á móti. Þau voru hrifin af þvi að sjá ísbirni (hluti úr sjónvarpsþáttunum var sýndur), teikna á blað og líma listaverkin á veggina, skoða skólaverkefnið úr Giljaskóla, Tröllaborgum og Kiðagili og síðast en ekki síst að fara i svona stóra afmælisveislu. Takk fyrir komuna krakkar.

Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf