NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

Nonnahúsi barst bókargjöf

Það voru heiðurshjónin Ragnheiður Hansdóttir, zontakona, og Bernharður Haraldsson sem færðu Nonnahúsi bókina "Í tatara höndum - æfintýri úr eyjum II" sem gefin er út í Reykjavík 1927. Nonnahús þakkar fyrir sig en þessi bók er sú fyrsta sinnar tegundar sem safnið eignast.  

Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf