NONNAHÚS

Nonnahús

Flýtilyklar

Fréttir

EYFIRSKI SAFNADAGURINN laugardaginn 1. maí

Þá er opið í Nonnahúsi frá kl 11-17. Þar eru til sýnis myndskreytingar Kristins G. Jóhannsonar í Nonnabækur í endursögn Brynhildar Pétursdóttur.  Jón Hjaltason mun frá kl 11-13 vera með fróðleiksmola sem hann nefnir "Satt og logið um Nonnahús" og Brynhildur Pétursdóttir mun veita leiðsögn um húsið frá kl 13-15. Hlökkum til að sjá ykkur.


Til baka


Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf